Helstu Kostir Orkulykilsins

Afsláttur á hvern eldsneytislítra

Orkulykillinn er einfaldur í notkun en margfaldur í afsláttarkjörum

 • 10 kr. í fyrstu tvö skiptin
 • 5 kr. á Orkunni
 • 5 kr. hjá Skeljungi
 • 15 kr. á afmælisdegi korthafa
 • 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð
 • Allt að 10 kr. fastur afsláttur á Orkunni með Afsláttarþrepi Orkunnar
 
 

Annar afsláttur og fríðindi

 • Afsláttur af metani
 • 15% á Smurstöðvum Skeljungs við Skógarhlíð og á Laugavegi (afsláttur er bæði af vinnu og vöru)
 • 15% af olíuvörum
 • Afsláttur í verslunum 10-11 við bensínstöðvar
 • 10% af bílabóni, rúðuvökva, tjöruhreinsi, þurrkublöðum, perum og rafgeymum
 • 20% af gæðakaffi á Kaffibar
 • 40% af uppáhelltu kaffi
 • 10-20% afsláttur hjá samstarfsaðilum

- Svo er hægt að skoða yfirlit yfir öll viðskiptin á þjónustuvefnum.

 

3 greiðsluleiðir

 • Orkulykill = Tengt við greiðslukort
 • Afsláttarkort = Afsláttur veittur með kortinu en greitt með greiðslukorti eða peningum
 • Orkufrelsi = Fyrirframgreiðsla á reikning Skeljungs
 

SÆKTU UM HÉR