Jólaleikur Orkunnar

Jólaleikur Orkunnar 707x180

Endurgreiðum daglega 1. - 23. des.

Á hverjum degi frá 1. des. - 23. des, ætlum við að endurgreiða einum heppnum viðskiptavini eldsneytiskaupin. Við drögum út daglega og það er aldrei að vita nema að þú dettir í lukkupottinn.

Þú þarf ekki að skrá þig, heldur ferð þú sjálfkrafa í pottinn um leið og þú tekur eldsneyti.. Það eina sem þú þarft að passa er að nota Orkulykilinn, þegar þú dælir eldsneyti á Orkunni.

       Sækja um Orkulykil 

-16 kr. afsláttur næst þegar þú tankar

Kort/lykilhafar Orkunnar fá 16 kr. næst þegar þeir tanka. Þetta er jólaglaðningur Orkunnar til viðskiptavina og gildir 16 kr. afslátturinn í eitt skipti frá og með 1. desember. Við minnum á að afslátturinn gildir ekki á X-stöðvum Orkunnar. þar færð þú eitt lágt verð, án afsláttar.

Jólaleikur og afslættir gilda á Orkunni þegar greitt er með lyklum/kortum.

 Ef einhverjar spurningar vakna þá endilega hafið samband við þjónustuver Orkunnar í síma 578-8800

Jólakveðja,
 Orkan.