Páskaleikur Orkunnar

Færð þú endurgreitt frá Orkunni um páskana?

Á hverjum degi fram yfir páska ætlum við að endurgreiða einum heppnum viðskiptavin eldsneytiskaupin sín!

Það eina sem þú þarft að gera er að nota Orkulykilinn/kortið eða staðgreiðslukort Skeljungs þegar þú tankar á Orkunni eða Skeljungi og þú gætir fengið eldsneytiskaupin endurgreidd!

Gefum glaðninga á Facebook!

Einnig munum við gefa allskonar skemmtilega glaðninga á Facebook síðu Orkunnar alla páskana.

Leikurinn hefst í dag og stendur til og með 24. apríl. Mundu því að nota Orkulykilinn/kortið og fylgjast með á Facebook síðu Orkunnar.

Hafa ber í huga einungis þeir sem taka eldsneyti á Orkunni eða Skeljungi (gildir ekki á Orkan X) eiga möguleika á að fá endurgreitt.

Nánari upplýsingar um leikinn er að finna á Facebook síðu Orkunnar eða með því að hringja í þjónustuverið í síma 578-8800.

Páskakveðja,

Orkan