- Afslátturinn gildir til 31. ágúst -

Skráning í sumarleik Orkunnar

Fáðu 16 kr. afslátt í tvær vikur í sumar!

Skráðu hér tveggja vikna tímabil í sumar, tímabilið þegar þú gerir ráð fyrir að nota sem mest af eldsneyti.
Orkan kemur til móts við ferðalanga með Orkukort, Orkulykil, Afsláttarkort (skráð á kennitölu) eða staðgreiðslukort Skeljungs og veitir þeim 16 kr. afslátt á ferðalaginu í sumar.
 

Afslátturinn gildir á öllum bensínstöðvum Orkunnar og Skeljungs út um allt land. (Gildir ekki á Orkan X)

  • Kerfið skráir sjálfkrafa lokadagsetningu tímabils 2 vikum eftir upphaf afsláttar eða 31. ágúst (hvort sem kemur fyrr.)
  • Afsláttartímabilið getur verið frá 1. júní til 31. ágúst.*
  • Hægt er að breyta upphafsdagsetningu áður en tímabilið hefst. Það er ekki hægt að breyta þegar það er hafið.
 
Tveir heppnir fá tankinn endurgreiddann á hverjum föstudegi
Á hverjum föstudegi í sumar ætlum við að endurgreiða tveimur heppnum kort/lykilhöfum Orkunnar tankinn.

Þú gætir unnið 100.000 kr. eldsneytisinneign
Í lok hvers mánaðar, í sumar, ætlum við að draga út einn heppinn sumarleiksþátttakanda sem fær 100.000 kr. eldsneytisinneign.Það er því um að að gera að skrá sig sem fyrst í sumarleikinn þó þú ætlir ekki að nýta þínar tvær vikur strax.

Afslátturinn gildir ekki á Orkan X

 

- Hafðu það gott á ferðalaginu og nýttu afsláttinn vel -