Veldu Þína stöð og fáðu þar tveggja króna viðbótarafslátt ofan á þau kjör sem Orkulykillinn/kortið þitt gefur í dag. Handhafar korta og lykla Orkunnar og staðgreiðslukorta Skeljungs geta valið og virkjað sína stöð með því að skrá sig inn á þjónustusíðu Orkunnar. Sértu ekki með aðgang að þjónustusíðunni sækir þú um aðganginn hér.

Nánar um Þína stöð,

- 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð virkar fyrir öll kort og alla lykla Orkunnar og Skeljungs sem skráð eru á kennitölu handhafa korta/lykla Orkunnar og Skeljungs að undanskildum Viðskiptakortum Skeljungs.

- Þín stöð getur verið annað hvort Skeljungs- eða Orkustöð. Ekki er hægt að vilja Orkan X bensínstöð.

- Afslátturinn reiknast eingöngu af bensíni og diesel olíu ekki af vörum í verslunum.

- Almennur afsláttur korthafa/lykilhafa að viðbættum 2 kr. viðbótarafslætti á Þinni stöð er aldrei meiri en 10 kr. 

- Afsláttur á Þinni stöð bætist ekki við upphafsafslátt, afmælisafslátt, Ofurdag eða önnur sértæk afsláttarkjör.

Spurt og svarað

Hvað fæ ég mikinn afslátt á Þinni stöð?
2 kr. afsláttur bætist við þinn afslátt.  Ef þú ert með 5 kr. afslátt í dag hjá Orkunni og velur þér Orkustöð þá færð þú 7 kr. afslátt á þeirri stöð.


Hvar vel ég Þína stöð?
Ef þú ert með staðgreiðslukort/lykil Skeljungs ferðu á þjónustuvef Skeljungs.  Ef þú ert með Orkukort/lykil ferðu á þjónustuvef Orkunnar. Einnig er hægt að hafa samband við þjónustuver og skrá Þína stöð þar.


Hvernig fæ ég aðgang að þjónustuvefnum?
Þú sækir um aðgang að vefnum hér ef þú er með kort/lykil frá Orkunni. 
Þú ferð á www.skeljungur.is og sækir um aðgang að vefnum (hér) ef þú er með staðgreiðslukort/lykil Skeljungs. Aðgangur er sendur samtímis í netbankann þinn.


Er hægt að velja annaðhvort Orku- og Skeljungs stöðvar?


 
Ef ég er með nokkur kort/lykla og það er mis hár afsláttur á þeim, hvaða lykil á ég að velja?
Þú velur þér Þína stöð og öll kort/lyklar sem eru skráðir á þig fá hærri afslátt á valinni stöð. Sá lykill sem er notaður fær 2 kr. hærri afslátt.


Gildir Þín stöð afslátturinn ofaná Ofurdaga?
Afslátturinn gildir ekki ofaná Ofurdaga, skynditiboð, afmælisafslætti og verður ekki hærri en 10 kr.


Get ég skipt um Þína stöð og valið aðra?
Já það er hægt að skipta um Þína stöð.


Er Þín stöð fyrir einstaklinga og fyrirtæki?
Þín stöð er fyrir einstaklinga og fyrirtæki með kort/lykla Orkunnar eða staðgreiðslukort Skeljungs. Gildir ekki fyrir viðskiptakort.


Hvaða kort eða lykla þarf maður að vera með til að velja Þín Stöð?
Þín stöð er fyrir þá sem eru með Staðgreiðslukort/lykil frá Skeljungi, Orkukort/lykla Orkunnar, Afsláttarkort skráð á kennitölu ásamt Frelsiskortum Orkunnar.