Einfaldlega lágt verð fyrir alla

Á Orkan X erum við ekkert að flækja málin. Þar er bara boðið upp á lágt verð á dælu án afsláttar. Móttóið okkar er Lágt verð, hvenær sem er. Þetta eru einfaldar stöðvar með lágmarks yfirbyggingu. Enginn afsláttur, bara lágt verð fyrir alla.

Viðskiptavinir geta vitaskuld áfram notað Orkulykilinn til að greiða fyrir eldsneyti á stöðvum Orkunnar X þó lykillinn veiti engan afslátt.

Það eru tíu Orkan X stöðvar á Íslandi en þær eru á Akranesi, Akureyri, Egilsstöðum, Garðabæ, Seltjarnarnesi, í Hveragerði, Hraunbæ, Kópavogi, Spönginni og í Reykjavík.