Einfaldlega lágt verð fyrir alla

Á Orkan X erum við ekkert að flækja málin. Þar er bara boðið upp á lágt verð á dælu án afsláttar. Móttóið okkar er Lágt verð, hvenær sem er. Þetta eru einfaldar stöðvar með lágmarks yfirbyggingu. Enginn afsláttur, bara lágt verð fyrir alla.

Viðskiptavinir geta vitaskuld áfram notað Orkulykilinn til að greiða fyrir eldsneyti á stöðvum Orkulykillinn býður margvíslegan ávinning í formi afslátta á eldsneyti, matvöru og bílatengdum vörum á Orkustöðvum. Þægindi við greiðslu og yfirlit yfir viðskipti. Lykillinn veitir ekki afslátt á X-stöðvum Orkunnar, Dalvegi eða Reykjavíkurvegi.

Það er ein Orkan X stöð á Íslandi en hún eru í Hraunbæ.