Skráning í Sumargjöf Orkunnar

Fáðu 26 kr afslátt í fjórar vikur í sumar!

Afslátturinn gildir á öllum benínstöðvum Orkunnar um land allt and undanskyldum Dalvegi og Reykjavíkurvegi.

Kerfið skráir sjálfkrafa lokadagsetningu tímabils 4 vikum eftir upphaf afsláttar eða 31.ágúst (hvort sem kemur fyrr.)
Hægt er að breyta upphafsdagsetningu áður en tímabilið hefst. Það er ekki hægt að breyta þegar það er hafið.

Hafðu það gott á ferðalaginu og nýttu afsláttinn vel!