Skilmálar

Leikurinn hefst fimmtudaginn 13.maí 2021 og honum lýkur þriðjudaginn 31.ágúst 2021.
Allir þátttakendur með virkan Orkulykil fara í pott um vinning, hægt er að skoða virka lykla á mínum síðum Orkunnar.
Vinningar verða dregnir út vikulega frá 21.maí 2021 og þar til leik lýkur, einungis er hægt að vera dreginn út einu sinni. Fjórir vinningshafar verða dregnir út í hverri viku,haft verður samband við vinningshafa beint.
Þátttakendur þurfa að skrá kennitölu og velja upphafsdag tímabils. Þátttakendur verða að vera 18 ára eða eldri.