15.12.2011

Ofur-Ofurdagur

7 kr. afsláttur þegar greitt er með Orkulykli, Orkukorti, Orkufrelsi, Afsláttarkorti Orkunnar og staðgreiðslukorti Skeljungs. 

Ofur-Ofurdagsafslátturinn bætist ekki ofan á önnur afsláttarkjör.

29.11.2011

Skrifstofan flytur

Skeljungur hefur flutt skrifstofur sínar um set og eru þær nú staðsettar í Borgartúni 26 á 8. hæð

Annað helst óbreytt: Símanúmer, fax, netföng og vefföng.

Sölulager Skeljungs hefur verið fluttur í Skógarhlíð 16.

22.11.2011

Þjónustudagar

Orkulykillinn virkar líka á Shell-stöðvum, en þar eru þjónustudagar til áramóta. 

Nýjustu þjónustudagar eru frá nóvember 2011 til 1. janúar 2012.
Frá 7:30 til 19:30 eru starfsmenn okkar á plani og þjónusta viðskiptavini okkar. Þeir gera sitt allra besta til að sinna öllum viðskiptavinum okkar sem best, en til að stytta sér stundir væri notarlegt að fá sér hágæða kaffi og „meððí“ á Stöðinni á meðan starfsmaður á plani fyllir á tankinn án þjónustugjalds.


Alla jafna er eldsneytislítrinn 6 krónum dýrari þegar starfsmaður á plani fyllir á tankinn. Á þjónustudögum bætast ekki þessar 6 krónur við verðið heldur fá viðskiptavinir eldsneytið á sjálfsafgreiðsluverði þó starfsmaður á plani fylli á tankinn fyrir þá.

15.11.2011

Ofurdagur í dag

Í dag er Ofurdagur og því 5 kr. afsláttur af lítranum á öllum Orku og Shell stöðvum sé greitt með Orkulykli, Orkukorti, Afsláttarkorti eða staðgreiðslukorti Skeljungs. 

14.11.2011

Shell - smurstöð

15% afsláttur af vinnu og vörum hjá Skeljungi Laugavegi og Skógarhlíð 18