Kostir Orkufrelsis

Orkulykillinn og Orkukortið gefur 5 kr. afslátt af hverjum eldsneytislítra hjá Orkunni. Þá færðu 10 kr. afslátt af hverjum eldsneytislítra þegar þú notar lykilinn í fyrstu 2 skiptin.

Afslátturinn reiknast frá almenna verðinu. 

Afsláttur af eldsneyti pr. líter
• 10 kr. í fyrstu 2 skiptin

• 5 kr. hjá Orkunni
• 5 kr. hjá Skeljungi
• 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð
• 15 kr. á afmælisdegi lykilhafa

• Allt að 10 kr. í Afsláttarþrepi Orkunnar


Aðrir afslættir
• 20% af gæðakaffi á kaffibar
• 40% af uppáhelltu kaffi
• 15%  á Smurstöðvum Skeljungs við Skógarhlíð og á Laugavegi (afsláttur er bæði af vinnu og vöru)
• 15% af olíuvörum
• 10% af bílabóni, rúðuvökva, tjöruhreinsi, þurrkublöðum, perum og rafgeymum
• 10-20% afsláttur hjá samstarfsaðilum okkar, sjá lista hér