30.09.2022

Velkomin bleikur október!

Bleika slaufan er árlegt átaksverkefni Krabbameinsfélagsins, tileinkað baráttunni gegn

krabbameinum hjá konum.

 

Orkan er stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar til 16 ára og styður málefnið allan ársins hring með Orkulyklinum.

Viðskiptavinir með Orkulykil geta skráð sig í hóp Bleiku slaufunnar hér en þá gefur

Orkan 1 krónu fyrir hvern seldan lítra til málefnisins allan ársins hring en í október renna 2 krónur fyrir hvern seldan lítra. 


Bleika slaufan er fáanleg í Orkunni Vesturlandsvegi, Dalvegi og Fitjum og kostar 2.900kr. 

#Bleikaslaufan #sýnumlit

 

 

 

Orkan hvetur viðskiptavini til að fylgjast með eldsneytismælinum sínum 14.október og nýta Orkuna í góðu málin!25.08.2022

Lægsta verðið...

...í Reykjavík er á Bústaðavegi.

...í Kópavogi er á Dalvegi.

...á Akureyri er á Mýrarvegi.

...í Hafnarfirði á Reykjavíkurvegi.