Orkan býr í ljósinu - Styrktu Ljósið með Orkulyklinum

 

Hvaða kjör færð þú?

 • 10 kr. í fyrstu 5 dælingarnar
 • 6 kr. hjá Skeljungi
 • 6 kr. hjá Orkunni
 • 2 kr. viðbótarafsláttur á Þinni stöð
 • 15 kr. á afmælisdaginn
 • 15-20% afsláttur af bílatengdum vörum og
  hjá samstarfsaðilum Skeljungs

Hvað fær Ljósið?

 • 2.500 kr. fyrir hvern Orkulykil í hópnum sem náð hefur 250 ltr.
  veltu (sem eru u.þ.b. 5 áfyllingar og allar á 10 kr. afslætti). 
 • 1 kr. fyrir hvern lítra sem keytur er með Orkulyklinum. 

 

 

 

Í dag, miðvikudaginn 22. mars er Ofurdagur Ljóssins hjá Orkunni og Skeljungi.

14 kr. afsláttur af hverjum lítra með kortum og lyklum Orkunnar, auk þess sem 2 kr. af hverjum seldum lítra renna til Ljóssins óháð greiðslumáta.

 

Sérstakur Ofurdagur Ljóssins er verkefni samkvæmt stefnu félagsins um samfélagslega ábyrgð, þar sem Skeljungur og Orkan ásamt viðskiptavinum láta gott af sér leiða.

 

Ljósið er endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þess. Markmið Ljóssins er að fólk fái sérhæfða endurhæfingu- og stuðning, þar sem fagfólk aðstoðar við að byggja upp líkamlegt og andlegt þrek, auk þess að fá stuðning við að setja sér markmið sem auka daglega virkni og hafa þannig áhrif á lífsgæði almennt.

 

Skeljungur og Ljósið hafa átt í farsælu samstarf frá byrjun árs 2010 og eru þar hvergi nærri hætt!

 

Ath. afsláttur gildir ekki á Orkunni X eða....... viðskiptakortum Skeljungs.


 

Hvernig lykil eða kort viltu?
Kostir Orkulykils/korts
Kostir Afsláttarkorts/lykils
Almennar upplýsingar
Orkukort/Orkulykill
Hægt er að velja um að fá Orkulykil, eða Orkukort.
- Orkulykill er 4 cm á hæð og 3 cm á breidd.
- Orkukortið er í greiðslukortstærð.
Virkni þeirra er sú sama.
Mynd af tegund kortsMynd af tegund korts
Afsláttarþrep Orkunnar

Í Afsláttarþrepum Orkunnar fá lyklahafar aukinn afslátt á Orkustöðvum með auknum viðskiptum. Nánar um Afsláttarþrep Orkunnar.

Þín Stöð

Tveggja krónu viðbótarafsláttur á bensínstöð sem þú velur. Lestu meira um Þína stöð hér.

Kvittun í tölvupósti

Kvittun sendist á netfangið sem þú ert með skráð hjá Orkunni. Kvittunin tilgreinir fjölda keyptra lítra sem keyptir eru með Orkulyklinum eða Orkukortinu, verð þess eldsneytis sem keypt er, dagsetningu, tímasetningu og á hvaða bensínstöð keypt var.

Handhafar, ökutæki og úttektarheimild
BílnúmerVegnaHámarksút.
á sólarhring
EldsneytiPINNúmer

Lesa skilmála Orkukorts/Orkulykils

Skeljungur hf. áskilur sér rétt til að skoða umsækjanda hjá Lánstrausti.