28.11.2025
30 ár af orku út árið!
Við fögnum 30 ára afmæli Orkunnar með því að bjóða Orkulykilhöfum lægsta verðið okkar alls staðar út árið 2025
Við fögnum 30 ára afmæli Orkunnar með því að bjóða Orkulykilhöfum lægsta verðið okkar alls staðar út árið 2025
Orkan fagnaði 30 ára afmæli í nóvember með sérstöku afmælisátaki þar sem öllum Orkulykilhöfum bauðst lægsta verðið okkar alls staðar. Við erum ótrúlega þakklát fyrir þær frábæru viðtökur sem afmælisátakið okkar hefur fengið og ljóst að Orkulykilinn skiptir miklu máli fyrir viðskiptavini okkar. Í ljósi þess var tekin ákvörðun að framlengja átakinu.
Við erum með 73 stöðvar um allt land og veitir Orkulykillinn þér lægsta verðið á þeim öllum. Fyllum á tankinn og fáum lægsta verðið alls staðar út árið 2025!
Orkan, með þér alls staðar💛