Orkustöðin í Suðurfelli var römpuð upp í byrjun árs 2023 í samstarfi við Römpum upp Ísland og Sjálfsbjörg landssamband hreyfihamlaðra. Stöðin er fyrsta aðgengilega bensínstöð landsins og með breytingunni tökum við þátt í þeirri vegferð að einfalda líf hreyfihamlaðra og þar með tryggja fullt aðgengi fyrir alla innandyra.
Vesturlandsvegi, Dalvegi og Fitjum