Fjölorkufélagið Orkan

Orkan IS ehf. er nýstofnað dótturfélag Skeljungs. Hlutverk okkar snýst um að einfalda lífið á snjallan, hagkvæman og umhverfisvænan hátt. Við bjóðum orku fyrir kroppinn, heimilið og farartækið.

Lesa meira

Jafnaðu þig hjá Orkunni

Þú getur valið að ráðstafa 5 kr. af afslættinum þínum í kolefnisjöfnun í samstarfi við Votlendissjóð, vertu með nýttu orkuna til góðra verka.

Einfalt og ódýrt

Sækja um núna

Fastur afsláttur af hverjum lítra, í hvert skipti sem þú dælir með Orkulyklinum!

* Gildir með kortum og lyklum Orkunnar. Gildir ekki á Orkunni Bústaðavegi, Dalvegi, Reykjavíkurvegi og Mýrarvegi, en þar gildir okkar allra lægsta verð.