Skilaboð frá SaltPay vegna kortafærslna

SaltPay (áður Borgun) vill upplýsa um mistök sem áttu sér stað við innsendingu á færslum. Þessi mistök urðu til þess að færslur einhverra korthafa sem hafa verslað olíu hjá Skeljungi/Orkunni síðan í mars, bakfærðust ýmist eftir 6 eða 30 daga frá því að færslan var tekin. Villan sem olli því að færslurnar bakfærðust hefur verið lagfærð og verið er að skrá færslurnar að nýju. Korthafar gætu því átt von á því að færslur sem áður hafi bakfærst munu vera endurskráðar frá og með morgundeginum, 21.05.

SaltPay harmar þessi leiðu mistök og við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda viðkomandi korthöfum.

Fáðu orkuna

á lægsta verðinu

Kíktu við í Stykkishólmi, Hafnarfirði, Reykjanesbæ, Hveragerði, Kópavogi, Egilsstöðum, Borgarnesi, Ísafirði, Reykjavík, Akureyri, Akranesi, Selfossi og Vík.

Finndu lægsta verðið

Einfalt og ódýrt

Sækja um núna

Fastur afsláttur af hverjum lítra, í hvert skipti sem þú dælir með Orkulyklinum!

* Gildir með kortum og lyklum Orkunnar. Gildir ekki á Orkunni Bústaðavegi, Dalvegi, Reykjavíkurvegi og Mýrarvegi, en þar gildir okkar allra lægsta verð - skilyrðislaust.

Kolefnisjafnaðu aksturinn!

Þú getur ráðstafað 5 kr. af afslættinum þínum í kolefnisjöfnun. Skráðu þig hér og byrjaðu að jafna þig og aksturinn!