Þjóðsögur og tónlist fyrir alla

Orkan er á Spotify með æsispennandi safn af níu þjóðsögum. Þar finnur þú ævintýralegar sögur eins og Búkollu og Gilitrutt en einnig spennuþrungnari sögur eins og Ormurinn í Lagarfljóti og Naddasögu fyrir þá sem þora. Einnig eru 5 ólíkir playlistar.

DJ Dóra Júlía sá um að útbúa playlistann Pottþétt Orka sem frábær listi fyrir ferðalagið. Eitthvað fyrir alla fjölskylduna!

Ferðakortið

Ferðakortið er frábært skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Í kortinu er að finna fjöllita penna til að lita kortið sjálft, þjóðsögu límmiða, orðarugl og tengileiki.

Sæktu þitt kort á næstu þjónustustöð.

ferðakortið er fáanlegt á þessum stöðvum

Höfuðborgarsvæðið
Vesturland
Norðurland
Austurland
Suðurland