Sækja
um styrk
Umsóknir sem berast fyrir 30. september eiga möguleika á úthlutun í október ár hvert.
Umsóknir sem berast fyrir 31. mars eiga möguleika á úthlutun í apríl ár hvert.
Markmið okkar er að koma viðskiptavinum frá einni staðsetningu til þeirra næstu. Stefna Orkunnar er að styrkja samfélagsverkefni sem fela í sér hreyfingu og flutning, þá hreyfingu í íþrótta- og umhverfismálum eða flutning milli staðsetninga.
Orkan styrkir verkefni í öllum landshlutum og er opið fyrir umsóknir allan ársins hring en úthlutanir úr styrktarsjóð fara fram í apríl og október.
Við hvetjum viðskiptavini á fleygiferð að sækja um styrk í styrktarsjóð Orkunnar hér fyrir neðan.
Umsóknir sem berast fyrir 30. september eiga möguleika á úthlutun í október ár hvert.
Umsóknir sem berast fyrir 31. mars eiga möguleika á úthlutun í apríl ár hvert.