02.12.2025
Við erum tilnefnd sem vörumerki vinnustaðar 2025!
Þetta er annað árið í röð sem við hljótum tilnefninguna.
Þetta er annað árið í röð sem við hljótum tilnefninguna.
Við erum tilnefnd sem vörumerki vinnustaðar 2025! Þetta er annað árið í röð sem við erum tilnefnd og nú í flokki fyrirtækja með 49 starfsmenn eða færri.
Þessi tilnefning þýðir að Orkan er vörumerki sem laðar að hæfileikaríkt starfsfólk, hefur skýra stefnu, fær meðmæli starfsfólks, býður upp á tækifæri til þróunar í starfi og heldur vel í starfsfólkið sitt.
Við erum afar stolt af þessari tilnefningu og Orkuboltunum okkar💖