Orku fréttir

Fylgstu með hvað er að gerast hjá Orkunni.
07.12.2023

Nú geta viðskiptavinir okkar notað Netgíró til að greiða fyrir þann orkugjafa sem þeir kjósa að kaupa.

30.11.2023

Við höfum tekið í notkun fyrstu færanlegu hraðhleðslustöðvarnar hér á landi.

09.11.2023

Varaaflstöð er tilbúin við Orkustöðina í Grindavík verði rafmagnslaust á svæðinu.

03.11.2023

Orkan og viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 2,2 milljónum króna handa Bleiku slaufunni árið 2023.

20.10.2023

Styrktarupphæðir frá viðskiptavinum Orkunnar til Bleiku slaufunnar birtast á stafrænum miðlum á degi Bleiku slaufunnar.

20.10.2023

Bleiki dagurinn er í dag og höfum við verið stoltur styrktaraðili í 17 ár!

17.10.2023

Orkan hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar 2023 annað árið í röð sem við erum einstaklega stolt af.

10.10.2023

Í ár geta viðskiptavinir Orkunnar gefið eina krónu af sínum afslætti til Bleiku slaufunnar og tvær krónur í október.

31.08.2023

Við erum spennt að segja frá því að við höfum opnað okkar fyrstu hraðhleðslustöðvar á Birkimel og Vesturlandsvegi.

13.07.2023

Veldu þínar 4 ferðavikur og tankaðu með 26 kr. afslætti með Orkulyklinum í sumar!

07.07.2023

Við kynnum nýjung hjá okkur þar sem viðskiptavinir geta nú keypt og skilað gaskútum í sjálfsala okkar á völdum stöðvum.

23.06.2023

Við höfum opnað nýja þjónustustöð við þjóðveg 1 á bænum Möðrudal á Möðrudalsöræfum.