Orku fréttir

Fylgstu með hvað er að gerast hjá Orkunni.
02.12.2025

Þetta er annað árið í röð sem við hljótum tilnefninguna.

28.11.2025

Við fögnum 30 ára afmæli Orkunnar með því að bjóða Orkulykilhöfum lægsta verðið okkar alls staðar út árið 2025

13.10.2025

Við erum stolt að taka við viðurkenningunni fjórða árið í röð.

03.10.2025

Orkan hlaut viðurkenninguna “Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri” sem Viðskiptablaðið og Keldan veita.

01.10.2025

Vertu með og skráðu þig í hóp Bleiku slaufunnar.

19.09.2025

Viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 17 tonnum af garðaúrgangi í gámana.

17.09.2025

Orkan hlaut viðurkenninguna “Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum” annað árið í röð.

05.09.2025

Rafmagnssendibílar til leigu.

14.08.2025

Við tökum á móti garðaúrgangnum þínum til 8. september á völdum Orkustöðvum.

04.07.2025

8 verkefni um land allt hlutu styrk fyrir fyrra tímabil styrktarumsókna árið 2025.

01.07.2025

Þú færð Ferðakortið og 10 lita orkupenna frítt á næstu Orkustöð.

12.06.2025

Nokkrir heppnir Orkulykilhafar voru dregnir út, þrír unnu 100.000 kr. inneignarkort og fimm 20.000 kr. inneignarkort!