Orku fréttir

Fylgstu með hvað er að gerast hjá Orkunni.
12.05.2023

Orkan rekur 70 þjónustustöðvar um allt land þar sem markmiðið er að einfalda líf viðskiptavina á ferðinni.

09.05.2023

Stóri plokkdagurinn fór fram sunnudaginn 30.apríl í sól og blíðu. Fjölmargir plokkarar tóku þátt í þessum flotta degi.

19.04.2023

Orkustöðin í Suðurfelli var römpuð upp í janúar og býður nú viðskiptavinum lægsta dælu verðið í Reykjavík.

10.01.2023

Orkustöðin í Suðurfelli er fyrsta aðgengilega bensínstöð landsins og voru ramparnir formlega teknir í notkun í gær.

09.01.2023

Prepp Barinn hefur nú opnað hjá okkur á Dalvegi og Joe and the Juice á Birkimel.

14.12.2022

Orkan er tilnefnd sem Besta íslenska vörumerkið á einstaklingsmarkaði árið 2022.

07.11.2022

Viðskiptavinir Orkunnar söfnuðu 1,5 milljónum króna til Bleiku slaufunnar, átaks Krabbameinsfélagins.

14.10.2022

Bleiki dagurinn er í dag og Orkan hefur verið stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar í 16 ár!

13.10.2022

Í gær hlaut Fjölorkan í fyrsta sinn viðurkenninguna Jafnvægisvogin 2022 sem er hreyfiaflsverkefni FKA – Félag kvenna í a

01.10.2022

Orkan er stoltur styrktaraðili Bleiku slaufunnar til 16 ára og styður málefnið allan ársins hring með Orkulyklinum

25.08.2022

Lægsta verðið....

18.08.2022

Orkan er alltaf að leita leiða til að stytta viðskiptavinum sporin og aðstoða við flokkun.